8.3.2008 | 22:08
Út á land
Ég er að velta því fyrir mér af hverju það sé aldrei möguleiki hjá fólki sem lendir í svona hremmingum að flytja út á land ?? Þar er leiguverð mun lægra svo að maður tali nú ekki um fasteignaverð. Lægri kostnaður við flutninga og ef talvan er það eina sem þarf til að halda vinnunni þá er það nú ekki vandamál að finna sér íbúð á góðu verði mjög víða úti á landi . Kannski er það ekki nógu fínt !!
![]() |
Verst er að eiga ekkert heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 8. mars 2008
Um bloggið
Sigurður Baldursson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar