5.3.2011 | 09:50
Eftiliitsófreskjan
Þessi eftirlitsiðnaður er að verða að ófreskju sem stækkar og stækkar. Reikningurinn er síðan sendur neytendum og framleiðendum. Er ekki mál komið að linni.
Bændabýli teljast fóðurfyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Baldursson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta ofur-brjálæði kommúnistmans heldur enn áfram á fullri ferð. Frekja og afskiftasemi yfirvalda er með ólíkindum. Hvenær verður bannað að rækta gras utanhúss, - það er að segja, úti í sjálfri náttúrunni, - og settar reglur um að einungis megi rækta gras í skepnurnar í sérstökum einangruðum, "umhverfisvænum" kössum, sem verði skoðaðir vandlega, mánaðarlega og "umhverfis-vottaðir" af ríkisstjórninni.
Og hvernig halda menn að útkoman verði fyrir Íslendinga ef það yrði samþykkt að leggja á þjóðina reglugerðarfargan og þrældómsok ESB.
Svarið við efninu í umræddri frétt er afar einfalt, - það er að hætta við þessa vitleysu.
Tryggvi Helgason, 5.3.2011 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.